Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþolskrafa
ENSKA
solvency capital requirement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef eftirlitsyfirvöld telja að tiltekið viðurkennt eigið fé, sem getur verið hluti af gjaldþolskröfu tengds vátryggingafélags eða endurtryggingafélags annarra en þeirra sem um getur í 2. mgr., sé ekki raunverulega til umráða til að mæta gjaldþolskröfu hluteignarfélagsins á vátryggingasviði eða endurtryggingasviði, sem verið er að reikna gjaldþol samstæðu fyrir, má aðeins taka þetta eigin fé með við útreikninginn að því marki sem það getur fullnægt gjaldþolskröfu tengda félagsins.


[en] Where the supervisory authorities consider that certain own funds eligible for the Solvency Capital Requirement of a related insurance or reinsurance undertaking other than those referred to in paragraph 2 cannot effectively be made available to cover the Solvency Capital Requirement of the participating insurance or reinsurance undertaking for which the group solvency is calculated, those own funds may be included in the calculation only in so far as they are eligible for covering the Solvency Capital Requirement of the related undertaking.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
SCR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira